Login to view price.
“Double-Defense” er meðferð fyrir fætur samsett með Dermal Infusion Technology®. Þessi ofur rakagefandi, en samt létta, einstaka froða inniheldur Urea sem vinnur gegn öldun og er endurnærandi. Frásogast strax inní húðina og lokar einnig rakann inn í húðina. Inniheldur Spiraleen® sem veitir örverueyðandi eiginleika sem draga úr ertingu í húð. Þessi ríka froða endurlífgar, gefur raka og sléttir húðina meðal annars, en takmarkast ekki við þurra eða viðkvæma fætur.
Frábær vara fyrir næturhirðu.
Söluvara 125ml
Vinnuvara 300 ml