Login to view price.
Hapla Gold Felt er framleitt úr 100% hálfþjöppuðu, hreinni merio ull. Kemur í pakka með 4 örkum sem eru 22,5x45cm. Kemur í 5mm og 7mm þykkt. Feltið er meðhöndlað með nokkrum gerðum af örverueyðandi efnum sem vendar feltið gegn bakteríum og sveppavexti.
Tilvalið til notkunar til að létta um þrýsting á svæðum / sárasvæðum hjá fólki með veikt ónæmiskerfi eða taugakvilla t.d. sykursýki