Login to view price.
Íþróttastuðningssokkar eru prjónaðir eftir sömu fræðum og þrýstings- og ferðasokkarnir, en með þrýsting upp á 21 – 25mmHG. Sokkarnir eru hannaðir með það í huga að verja fótinn fyrir miklu álagi eins og við hlaup o.þ.h. Með því að nota þessa íþróttastuðningssokka aukast afköst og þeir hjálpa til við endurheimt, þar sem súrefni og framboð næringarefna eykst, hjálpa einnig við niðurbrot mjólkursýru.
Fáanlegir í svörtu í stærðum 35-37, 38-40, 41-43, 44-46.