Login to view price.

Kilde Anti Slide

Tax included.


Kilde Anti slipp- Stopp sokkarByltu sokkar 

Þægilegir stamir sokkar sem henta einnig fólki með sykursýki. 
Stopp-sokkarnir/byltu sokkarnir eru prjónaðir úr hágæða bómull, án sauma á tásvæði og eru þvísaumlausir” á tásvæðinu, með víðu, mjúku og teygjanlegu stroffiÞað er frotté efni á iljarsvæðinu og sílikon doppur undir ilinni sem minnka líkur á því renna til á sléttu, hálu gólfi og í stigum.  
Sokkarnir henta fólki með sykursýki og öllum sem kjósa vera í þægilegum stömum sokkum. 
Svartir, í stærðum 35-38, 39-42, 43-46.  

 

Ath öll verð inná síðunni eru með vsk