Login to view price.
Þrýstings flugsokkarnir (ferðasokkarnir) eru einstakir þar sem þeir sameina eiginleika Celliant® þráðarins við að auka blóðflæðið, með þrýstingi sem styður við virkni bláæðalokanna, með því að byggja upp bakþrýsting. Þrýstingurinn er 18-21mmHG
Aðhaldið er mest um tásvæði og ökla og minkar svo smásaman þegar ofar dregur á fætinum.
Þar sem Celliant® þræðirnir eru svo þægilegir er ekkert vandamál að vera í sokkunum allan daginn og hjálpa við að halda fótunum ferskum.
Ef þú ert í mikilli kyrrstöðu sitjandi eða standandi án þess ganga um, nærðu ekki virkja bláæðar lokurnar, aðhaldssokkarnir hálpa mikið í þessum aðstæðum.
Sokkarnir eru til í svörtu & ljósbrúnu/sand í stærðum 35-37, 38-40, 41-43, 44-46.
ATH öll verð inná síðunni eru með vsk